Harry's leitað...
Rannsókn lögreglu hefur gengið vel.. og liggur Harry sterklega undir grun.
Hann hvarf af rúntinum rétt fyrir sólsetur í gær og hefur ekki spurst til hans síðan.
John og Salomon hafa sitið í gærsluvarðhaldi síðan í morgun og segjast ekkert vita um ferðir Harrys.
Harry er um 1,80 á hæð, grannvaxinn með ljóst hár, blá augu og sérstakann hlátur.
Hann var klæddur dökkum gallabuxum, dökkum bol og dökkri hettuúlpu.
Vel getur verið að hann sé með slípirokk meðferðis.
Þeir sem vita um ferðir Harrys eru vinsamlegast beðnir að hringja í lögreglu..helst að biðja um Bjarna!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home