WERE EVERYBODY KNOWS YOUR NAAAMMEE AND I'M OH SO GLAD YOU CAAAMMEE... -YOU WANNA BE WERE EVERYBODY KNOWS YOUR NAME

þriðjudagur, júní 28, 2005

Ingólfur Hávarðarson



Já ekki tóku þau Margeiranafnið né Kristinn..
En er bara alls ekki frá því að Ingólfur (ekki Golli og ég verð að muna það víst, annars fæ ég skammir) sé eins sniðið á hann og þau gerast!
Það var svo skrýtið þegar að Kristín litla sagði nafnið í kirkjunni, þá svona var eins og maður hafi ráðið fram úr Da Vinci lyklinum!!
Auðvitað yrði þetta nafnið...
Já en talandi um Davinci lykilinn.. þetta er svoooo hrikalega mögnuð bók að það er bara ekki fyndið.. Er svo innilega enginn lestrarhestur í mér.. síðastu bækur sér ég festist yfir voru Kötubækurnar...
En þessi er alvöru bók sem ég er að hugsum að byrja aftur á strax og ég er búin!
Byrjaði á henni á Mexicó og bara gat ekki einbeitt mér í sólbaði, þess vegna var ég sko ekki brúnni...huhumm ;)
Oootrúlett ég dreymi Langdom og Sophie á nóttunum og fyrsta semég hugsa á morgnanna er hversu ég hlakka mikið til að klára daginn til að geta lesið um kvöldið!!
Spá í essu

ég ikki heimskúr bara ooootrúlea rúglaður

haha ci vediamo
p.s hvenær kemur Eyjalagið út? hver syngur og hvað heitir það? hvað minnir það á og hver söng það fyrst í sturtunni? hver fílar það og hver ekki? hvernig endar það eða frekar hvernig byrjar það? Er mikill rjómi eða minnir þetta frekar á þunga ostaköku?

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hæ sæta... flottar myndir frá Mexícó.. erum líka byrjaðar að plana þjóðhátíð... vertu í bandi elskan... soon! :)

16:51

 
Anonymous Nafnlaus said...

já takk, very soon...
Ég bara gerði líka fastlega ráð fyrir ykkur vitleysingunum á þjóðhátíð!! Það væri ekki þjóðhátið án ykkar..
þið eruð að verða jafnmikilvægar og Túborginn til eyja haha
Vííí hva verður gaman, pant vera með í öllum fíflalátunum....

17:08

 
Blogger Erla Ósk said...

Ja, finnst ther bokin ekki god? Mer fannst hun aedi! Thu verdur ad lesa Englar og Djoflar lika, thu hun er alveg jafn god!

Gaman ad fa ykkur heim aftur... thott madur se ekki a landinu tha getur madur amk fylgst med ther a thessu bloggi;)

p.s. flottar myndir :)

kv
Erla perla stora systir

22:14

 
Anonymous Nafnlaus said...

Fáðu þér síma kona!!!!

10:43

 
Blogger Magga Stina Rokk said...

hahaha já ég veit kemur í næstu bæjarferð.. lögmennirnir búnir að "back off" og mín bara á góðu róli til að geta fengið síma á ný haha

11:26

 

Skrifa ummæli

<< Home