WERE EVERYBODY KNOWS YOUR NAAAMMEE AND I'M OH SO GLAD YOU CAAAMMEE... -YOU WANNA BE WERE EVERYBODY KNOWS YOUR NAME

fimmtudagur, ágúst 04, 2005

Myndir!!!!!!!!!!!!

Yesus hva þjóðhátíð rifjast ljúft upp við að skoða myndir.....

-MYNDIR-
..komnar í hús!!!
Flokkaði þær eftir dögum svona til að varna því að þetta renni allt saman í eitt!!
(reynslan gott fólk, reynslan)
En eitthvað varð myndavélin að klikka á laugardagskvöldið, batteríslaus eða eitthvað, þannig að ég man ekki alveg skýrt hvað gerðist þá.. nema að það var mögnuð flugeldasýning!! -og ég fór heim kl.01:30!!!!

Annars er ég bara "on the.. topp of the wooorl, singing, down on creation,
and the onlý explenation i caaaaan fiiiiind..
Is the love that I found..ever since you came around...
na na nananananananananaaaaaa"
Já byrja á samningnum 15. ágúst nkl. eftir að ég stóðst atvinnuviðtalið á þriðjudagsmorgun, 5 tímum eftir heimkomuna af Þjóðhátíð, raddlaus og svefnlaus, með bauga og þjóðhátíðarsmilið enn fast á fésinu. Eitthvað hefur meistarinn heillast af brosinu og bauð mér samning eftir að ég tók hana í andlitsbað!
Þannig að mín að flytja í borgina á ný og draumar um glæsta og ævintýralega framtíð farnir á fullt!
Planið um helgina er að halda mini "annan í þjóðhátíð" uppí Kjós föstudagskvöld með skemmtilegum vinum og ættingjum..
Óskar að fara á mánudaginn og við frænkur ákváðum að henda öllum uppí Kjós sem er bara rétt utan við Reykjavík, Bústaður við fjöru með sjóslöngum, niglaskeljum, sílim, klettum, brekkum, dýrakirkjugarði (Pási jarðaður), kríueyju, báti, ratleik, og varðeldaaðstöðu með marsmelós!!
(þannig er hún annars í minningunni) :)

Annars er ég enn að ná mér eftir Brálaðislega viku!! Innilega skemmtilega og eftirminnilega!
Elska ykkur öll kæru vinir...
-en Despret að byrja... Gó Edie

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hey skvísa. Takk fyrir síðast. Þetta var æðislegt. Innilega til hamingju með samninginn dúllan mín. Nú verður maður duglegur að koma til þín. Góða skemmtun í Kjós.
Bjögga beib

12:34

 

Skrifa ummæli

<< Home