WERE EVERYBODY KNOWS YOUR NAAAMMEE AND I'M OH SO GLAD YOU CAAAMMEE... -YOU WANNA BE WERE EVERYBODY KNOWS YOUR NAME

sunnudagur, september 11, 2005

Málin í dag

Gamanmál:
Fengum Kristínu og Boga í heimsókn á föstudagskvöld! 'ogesslega gaman að sjá þau!! Fórum í Trivial, Stelpur á móti strákum og endaði það með svindli hjá strákunum og þeir réttmörðu sigur! Vil nota tækifærið og þakka alla þá sem hringt var í, í 30 sek á kökuspurningu, sérstaklega Sólný og Svenna hjá okkur sem við hringdum 2 ef ekki 3 í !! haha

Leiðindamál:
Komumst ekki á djammið á lau, þar sem engin önnur en djammdrottningin sjálf var veik! (held að ég hafi aldrei áður verið veik um helgi , allavegna ekki látið það stoppa mig).
Okkur langaði svvooo til að sletta úr klaufunum!!

Stressmál:
Á lítinn sem engann pening inná banka, og skulda meira en ég ætti, og hendi ég sökinni á Vísakortsframleiðendur, sérstaklega Mastercard fólkið...alltaf að freista mans með allskyns mastercard áfslátti og fríðindum... "skór: 1500, bolur:4000, miði:2000, skemmtun: ómetanleg...my ass!! Ég er hætt með þetta helvíti...

Tilhlökkunarmál:
Næsta helgi...
Leikur (fall eða fallslepp)
Lokahófið (S.S.Sól að spila!!!!!!!!!!!!!!!!)
Ég og Lafan ammæli kl. 00:00 (18.sept), ásamt: Jónasi pabba Gebbu og formanni UMFG, Agnesi, pabba hennar, Agnesi í vinnunni , Tvíburabörnum grindavíkurHeiðars (Gíju og Viktori) og Sæsa pækil!
Hvet alla í heiminm að koma áS.S.Sól í Festi :))))))))))))))))))))))))))))))))

Tilhlökkunarog stress mál:
Leikurinn á eftir, á móti Þrótti. Trúi ekki að þeir vinni okkur, askotinn eru þeir ekki hvort eð er fallnir?? Er ekki bara málið að bjalla í Jensa núna og æsa hann upp aðeins!! Hann er bara fyndinn brjálaður!!!

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Já takk mikið for sidst maggan mín! Þú orðaðir þetta vel í klausu þinni að þeir hefðu naumlega unnið - og það með svindli haha helvítis rotturnar!!! En annars að öðru máli - kl hvað er leikurinn??

13:07

 
Anonymous Nafnlaus said...

Djöfull verða þeir að vinna.. Maður missir allan áhuga á Grindavíkinni ef við verðum lið í 1. deild. Þá verður þetta bara eins og hver annar skítabær útá landi, ha, selfoss, sauðakrókur, þorlákshöfn, höfn, borganes, stikkishólmur og eitthvað svona kjaftæði

13:36

 
Anonymous Nafnlaus said...

hahaha já segðu...
En við töpuðum, þurfum kraftaverk til að halda okkur uppi...
þá er bara málið að byrja að biðja!! Einn tveir og tíu.. 6 dagar í endalokin!!!

19:39

 
Anonymous Nafnlaus said...

hey, kúl. Ég læt mig sko ekki vanta á fótboltalokahófið frekar en fyrri daginn. Eins og flestir Grindjánar vita þá eru körfuboltaböll og fótboltaböll böll sem að Bjögga frænka lætur sig sko ekki vanta á. Og ekki er það verra að eiga frænku á staðnum sem að á afmæli. Ég meina HALLÓ!! Ef það er ekki tilefni til að djamma, þá veit ég ekki hvað. ;)

ALlavega. Toy toy í vinnunni alla vikuna. Ég veit allavega að mín vika verður löng, já og skemmtileg. vinna, söngskóli og kór.

jæja, alltílagibless ;)

00:21

 

Skrifa ummæli

<< Home