Aspen myndir...
Mynd 1= Magga teipuð í bak og fyrir...-allt gert til að komast uppá fjöll á ný!!!!
Magnús að teipa og Jói, Erla Wissler, Ólöf og pabbi fylgjast áhyggjufull með...
Mynd 2= Í skíðastrætónum uppá fjöll.. teipunin tókst fullkomlega og svo spelkað yfir það.. Maggan ánægð með það :) wiiiiii (kannski spenntari en allir hinir kl.8 um morgun)
Mynd 3= Magga og Jói að koma sér í skíðabúnaðinn í Aspen Highlands fjallinu ... viiiiii
Mynd 4= Tekið matarhlér og spókað sig í sólinni í kofa uppá toppi...
Mynd 5= Annardagur, annað matarhlé nú rétt fyrir neðan fjallið í sólinni ...aftur hehehe
Mynd 6=Verðlaunað sig eftir erfiðan dag á skíðum í sólinni...
Maður á svo sann-arlega skilið að fá sér Di-Kíri eftir erfiðan dag uppá fjöllum!
Hér eru fleiri myndir
Eins og þið sjáið kannski er þetta toppurinn.. Gerist ekki skemmtilegra.. þrátt fyrir óhöpp og tímabundna fötlun!!
Hvet alla til að fara til Aspen!!!
Núna er bara eitt kvöld eftir og einn dagur.. þannig að ég má ekkert vera að þessu!
Krakkarnir og örugglega pabbi líka bíða nú eftir mér í pottinum með kaldan bjór á kantinum!!!
Bið að heilsa ykkur
love Magga
6 Comments:
Æii litli klaufa bárðurinn minn það er nú gott að þú komst þó aftur á skíði:)En hvað kemur til þú slösuð og ekki ólöf!!Jæja einhver tíman er allt fyrst:) Hlakka til að sjá þig alltof alltof langt síðan að ég sá þig síðast og ég verð fá hrakvallarbálkar(er þetta skrifað svona??) söguna af þér live langt síðan að ég hef fengið hláturs kast:)
00:57
I know!!!!!
Var einmitt að spyrja Ólöfu hvenær hun var óheppin síðast!!!
Ömurlegt ef ég er að taka við af henni!!! Ólöf sagði mér að ef ég væri að taka við af henni ætti ég að forðast þig!!! hahah við VERÐUM að afsanna það..have too sko ;)))
07:54
hey hey hey... nei gras:)
já ég tek þetta á mig stelpur, get bara ekkert að þessu gert:(
allt sem sumir snerta verður að gulli, en vinkonur mínar verða að klaufum!!
15:29
Ha Ha ólöf mín þú þarft nú ekki að snerta mig til að eithvað fáránlegt skeði fyrir mig!!!
En þekkiru einhvern sem breytir öllu í gull?? Endilega kyntu mig þá fyrir honum gæti þegið smá money þessa dagana:)
En já magga við verðum að afsanna þetta og ef ekki þá er ég orðin helvíti vön :)
19:17
Jahá.. æðislegt að fá svona reglulegar fréttir af ykkur þarna úti. Það væri sko ekki amarlegt að vera með ykkur þarna. Ég myndi samt örugglega bara renna mér á þotu og njóta sólarinnar.. pottarins.. bjórsins og félagskapsins.. :p þar sem ég er nú frekar lítil skíðamanneskja. En æðislegar myndir og ég hlakka til að sjá þig þegar þig komið heim.
Knús frá klakanum..
BJögga
00:15
Hey flottar myndir....en pældu í því hvað alllir hafa haft áhyggjur af þér að svipnum af mynd númer 1 að dæma !!!
En láttu þér batna sem fyrst ..auðvitað bætir Bjór og Dí- Kíri öll mein ...er haekki :D
Sjáumst fljótlega.....
08:41
Skrifa ummæli
<< Home