Miss handikapt is back!
Kom til landsins i morgun!
Beint uppá borgarspitala. Eftir 5 klst skoðun 4 lækna myndatökur og skemmtilegheit, kemur i ljós að min er bara með brot, liðbönd i hakki , krossbönd liklega farin og mikinn blóðvökva i hné.
Fékk gips frá nára og niður þar til a laug. sem ég fer þá í segulómskoðun og þá kemur í ljós hvernig verður meðhöndlað mig! Aðgerð og sjúkraþjálfun, meira gips kemur allt i ljos eftir helgi!
Ég var þarna uppá spítala í svartsýniskasti en skammaðist mín nú frekar þegar að lík fór framhjá mér! Hvað er ég að kvarta.. maður á nú bara að vera fegin því að vera á lífi!!!
En eitt er víst að ég fer ekki aftur í bráði í Freestyle track á skíðum!!
Það er allavegana á hreinu að skíði er málið í dag!
Næsta fjárfesting verður án efa freesttyle skíði! Þau eru þannig að hægt er að skíða fram og tilbaka á þeim. Einhver sagði mér að það sé bara hallærislegt að vera á skíðum í staðin fyrir bretti. En ég er bara algjörlega ósammála. Það er miklu flottara að sjá freestyle skíðara en brettafólk. Hægt að gera svo mikið á skíðunum en á bretti. .
En hvað er ég eiginlega að láta mig dreyma.. Ég get ekki gengið einu sinni! haha ég er vonlaus
bið að heilsa ykkur, Magga
8 Comments:
Its a good thing your leg was taped or you would have been in real trouble...
23:17
hahaha... ææææ´ég vorkenni þér doldið.. en svona þér til huggunar þá þurfti ég að vera 8 vikur í gipsi frá læri... manstu.. bensínstöð...pabbi...innanhnésbæðing :)
p.s. er með heimþrá dauðans!!
kanasöstre
23:20
AFHVERJU af öllum þurftir ÞÚ að lenda í þessu dísös ansans óheppni alla tíð:( Kem í vikunni að heimsækja þig skal sko koma með bingó kúlur og stjörnusnakk og 2l. kók, þá líður þér betur:)
Kiss og knús:*
23:52
ai Magga, I guess you should have stuck with the Swedish tejp job by Doctor Goose...
I still think it was kind of lame of you to not ski the last day.
00:13
hahah yes magnús it was lame, wans't it!!!
I should have finished what I started and gone throw the half pipe!!!
Wissler you did a good job taping me, the foot would have folen off other whise, Doctor Goose would have done wonders, I'll remember that next time I fall!!! hehe
Já Gebba þú þarft sko að gera það!!! Og kit-kat!!! og svo skulum við snúa öfugt í stólunum við eldhúsborðið og hlægja.. þú þarft kannski að hjálpa mér samt hahah
Ólöf og þú verður með okkur á Skypinu!!! wiii
það myndi sko gleðja mig
Einmitt
00:36
Magga mín æææ þrátt fyrir hvað mér finnst þetta leiðinlegt þá get ég ekki varist brosi.... Þetta er nú frekar ólafar thing en samt svo mikið þú... Kíki á þig í vikunni og hjúkra þér :):)
09:28
Velkomin heim elsku Margrét - Samt gott að þú látir engan bilbug á þér finna og þú getur notað þetta sem pressu á að komast sem fyrst aftur út á skíði.. þú veist ef maður dettur af baki osv.fr.....
Láttu þér líða sem best
frænkurnar í Hvammsgerði
13:32
Elsku Magga min - vonandi batnar ther fljott. Hlakka rosalega til ad sja thig i Minnesota aftur eftir taepa 2 manudi. Thangad til, sjaumst a skypinu!
barattu kvedjur,
stora systir
14:41
Skrifa ummæli
<< Home