WERE EVERYBODY KNOWS YOUR NAAAMMEE AND I'M OH SO GLAD YOU CAAAMMEE... -YOU WANNA BE WERE EVERYBODY KNOWS YOUR NAME

sunnudagur, febrúar 12, 2006

Sunnudags chill


Það er eitthvað svo yndislegt við sunnudaga!!
Eitthvað óútskýranlega þægilega líðandi dagur sem einkennist af hugleiðslu, mat, nautnar og rólegheitar !!
Þetta á kannski bara við þegar maður er laus við timburmenni -sem ég er enn einu sinni laus við sökum óæskilegra heilbrigðs lífernis uppá síðkastið :)
Þakka Lóu skvís fyrir heimsóknina áðan, hún verður að gera þetta oftar stelpan..
Jaa eða maður fari kannski að hreyfa á sér rassgatið sjálfur í þeim efnunum og heimsæki mann eða tvo... :)


4 Comments:

Blogger Lafan said...

hefuru heyrt lagid i'm in lovve with the stripper? downloadadu thvi, alveg hreint magnad;)

djoooooofull hlakka eg til ad thu komir!!

18:02

 
Anonymous Nafnlaus said...

:/ Það er ólöglegt að downloda.........

23:47

 
Anonymous Nafnlaus said...

það eina sem ég kann að downloada er bjór!!
Þannig að Ólö´f þú verður bara að senda mér disk eða á netinu.jaa eða bara leyft mér að heyra það eftir 4 daga eða svo ;)

23:50

 
Blogger Lafan said...

baddi... sko Það má downloada í ameríku...
magga... já við skoðum það bara á föstudaginn:) i´m in loooove with the stripper...

04:11

 

Skrifa ummæli

<< Home