WERE EVERYBODY KNOWS YOUR NAAAMMEE AND I'M OH SO GLAD YOU CAAAMMEE... -YOU WANNA BE WERE EVERYBODY KNOWS YOUR NAME

fimmtudagur, febrúar 09, 2006

Tímastress og hjúkrun

Ég get svarið það árið 2006 ætlar ekki að láta manni leiðast!
Sko ég veit varla haða dagur er eða hvað ég gerði í gær. Ég er svo stressuð þessa dagana og finnst tíminn minn versti óvinur.. alltaf þegar ég þarf að koma einhverju í verk líður tíminn fimmfalt fljótar en venjulega og ég næ aldrei að klára það sem ég byrja á!
Þetta er orðið freeekar spúkí!
Ég á svo mikið eftir að gera sem hefði helst átt að gerast í gær.
En í dag fékk ég mjööög vel þeginn frídag úr vinnunni og ég ætla svo að nýta hann!
Dagurinn byrjaði yndislega, þegar Jói vakti mig morgunmat í rúmið! haha hann hefur aldrei á okkar 6 ára kynnum gert þetta fyrr, þannig að ég varð mjög hissa. Geðveikt sætt samt! Hann er e.t.v að sýna þakklætið fyrir hjúkrunina mína síðastliðna daga!
Kallinn var nebblinlega í nefaðgerð á mánudaginn! Ekki fegrunaraðgerð eins og mér finnst svo gaman að ljúga að fólki, hendur var verið að brjóta upp í honum nefið eftir að hann nefbrotnaði fyrir um ári síðan og það hafði gróið vitlaust saman með þeim afleiðingum að hann var alltaf stíflaður, háður neserili og að bora í nefið!
En þetta var frekar mayor aðgerð því klallinn varð afmyndaður í framan og alveg að deyja. Hann var nú eiginlega með hita í gær og var alveg að deyja. Ég var alveg að fara að hringja yfir í hana Kristínu og fá hjúkrunarráð. En ég henti honum bara í heitt bað, klæddann í hrein föt, hentí hann nokkrum verkjartöflum, og lét hann svo bara sofa meðan ég lagaði til og bjó til mjög hollan og næringaríkan kvöldmat með helstu vítamínum í! Svo horfði hann á ítalska og spænska boltann og sofnaði svo. Þetta virtist hafa virkað því hann virðist öllu frískari í dag sýnist mér.
Nú er bara að koma sér í góðan gír því það eru einungis 8 daga í Aspen!!!!!
Jollleee
p.s Dreymdi svo heiftarlega skrýtið í nótt. Ingibjörg var byrjuð á pikkföstu með Nonna Sveins og voru þau að kaupa í Grindavík. Bogi og Kristín voru svo að kaupa í Grindavík líka og Gebba og Ray voru að flytja í Reykjavík. Ég böstaði einhvern veskakrimma á djamminu og skilaði öllu sem þeir stálu til fólksins! Ólöf og Erla voru að ákveða að búa alla ævi í Ameríku og mamma og pabbi voru orðin unglingar aftur og voru að hanga með krökkunum í vinnunni! W.T.F????

9 Comments:

Blogger Erla Ósk said...

Thad er aldeilis draumurinn! ;) Hlakka ekkert sma til ad sja ykkur i Aspen!!! Vonandi batnar Joa fljott.

Sjaumst eftir 8 daga!
kv, stora systir

17:53

 
Anonymous Nafnlaus said...

Já W.T.F. Það eru reyndar meiri líkur á því að ég byrji með Nonna Sveins en að ég flytji aftur til grindavíkur!!haha
En farðu að búa til smá kaffihúsa plás fyrir mig í næstu viku hef svo mart að segja þér:) Væri einhver sjéns á þriðjudagsk.??

18:46

 
Anonymous Nafnlaus said...

það væri flott, en man ekki alveg hvenær æfingin er.. ef hún er kl 21:30 væri ég ekki komin í bæinn fyrr en um 12. En ju við finnum eitthvað.. já draumurinn benti sennilega til að það væri eitthvað í gangi hjá kjellu.. hagi?? hehe
Já einmitt sé þig ekki alveg fyrir mér í Grindavík city aftur.. kaffihúsakvöldin okkar þyrftu að flytjast yfir á Lukku Láka haha

Erla.. vika!!! VIIIKKAA!!!!!!
Get ekki beeeeðið :))))))))

21:40

 
Blogger Lafan said...

hahahahahaha godur draumur madur!! haha ingibjorg og nonni sveins huh... aetti madur ad fara ad bjalla i kjellu!!

miss ju!! skjaumst eftir 1 uge!!

17:39

 
Anonymous Nafnlaus said...

6 dagar!!
Hey svo er bannað að vera eitthvað að æfa sig á skíðum!!!
Frétti af ykkur Erlu á fullu í brekkunum!
Við Jói erum alfarið á móti skíðaæfingum. Það er bara fyndið að mæta drullustífur í brekkurnar og detta helst 6x í fyrstu ferð!!!

18:31

 
Blogger Erla Ósk said...

Hey, eg vard nu ad kenna kallinum minum ad skida. Thad er eitt ad detta 6x a leidinni nidur, annad ad komast ekki nidur! -Eda fara nidur a rassinum ;)

Sjaumst FLJOTLEGA!!!!!
-erla perla

18:47

 
Anonymous Nafnlaus said...

Já það væri alveg tíbíst ad vid myndum flytja til Reykjarvíkur og allir til Grindavíkur:)hehe Já Ingibjörg kondu á Lukka Láka og Magga og tökum eitt gott stórt spjall olrædí áður en Magga fer til Aspen

19:43

 
Anonymous Nafnlaus said...

Eru þið að meina þetta er Lukku láki orðin heitasti kaffihúsa staðurinn í dag?? Þá er það orðið svart:) hehe neinei lýst vel á það að við kellunar hittumst áður en magga fer.. Bara hvar og hvernar??

21:45

 
Anonymous Nafnlaus said...

já ég hef ekki ennþá fengið morgunmat í rúmið:/ Verð að bíða aðeins lengur eftir þeim degi..hlýtur að koma að því;) Góða skemmtun í Aspen sæta.

00:48

 

Skrifa ummæli

<< Home