WERE EVERYBODY KNOWS YOUR NAAAMMEE AND I'M OH SO GLAD YOU CAAAMMEE... -YOU WANNA BE WERE EVERYBODY KNOWS YOUR NAME

sunnudagur, apríl 16, 2006

Gleðilega páska!

Vaknaði eldsnemma í morgun við símtal systra minna og frækna vestanhafs..
Partýið var búið og hún Ágústa átti bara ekki til orð!!!!
Auðvitað skiljum við harðsnúnir djammarar ekki svona vítavert kæruleysi í skemmtanastjórum Miniapolisborgar! Berst með henni Gústu frænku í þessu! Skulum gera þetta að partý borg fyrr en síðar, allavegana ef systur mínar verða þarna eitthvað mikið lengur!!!
En ég hafði ekki farið á djammið í gærkvöldi heldur fór að sofa á kristinlegum tíma og vaknaði snemma úthvíld til að fara í messu! Páskamessuna kl 8! Æðislega gaman, fékk páska andann beint í æð með kaffi og súkkulaði í lokin!
Pretikunin henna Séra Jónu var æðislega góð! Margt sem að sat í manni!
Ég hef glaðst mikið yfir að lífið sigraði dauðann í dag og er að hugsa um að gera það enn betur í kvöld þar sem maður þarf ekki að mæta í vinnu fyrr en á þriðjudaginn! Bara fermingar og svona á morgun! En annars er ég bara í sæluvímu eftir að fá Skara bró á klakann í nokkra daga, en systur mínar fá fallegtar saknaðarkveðjur frá mér! Vildi svo að þær væru hér!
En annars segi ég bara buona pasqua eða bara gleðilega páska og farsælt nýtt líf!
Annars hef ég komist að því undanfarna daga að:
Síðasta kvöldmáltíðin var á Skírdag (fimmtud.)
Jesú Krissfestur á föstudaginn langa..
Laugardagurinn lá Jesú hjá þeim liðnu, dimmi laugardagurinn..
Svo reis Jesú á þriðja degi aftur upp frá dauðum og situr við hlið guðs föðurs almáttugurs og mun þaðan koma að dæma lifemndur og dauða..(páskadagur) Sem er gleðidagur!
Dauðinn dó en lífið lifir!
Þannig að þegar öllu er á botini hvolft, er mesta syndin sú að hafa ekki þegið alla þá gleði sem lífið hafði uppá að bjóða!
Þannig að kæru vinir, njótið, elskið, hlægið og takið bara lífið hóflega alvarlega!
Amen (eða eins og ég skýrði hugmyndalaus út fyrir litla frænda sem skildi ekki amen: Yfir og út)
kiss kiss Magga

8 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Gleðilega páska skvísa, ég kalla þig góða að vakna í messu hehe
Aníta & co

08:41

 
Anonymous Nafnlaus said...

ja segðu, Séra Jóna Kristín var svo stolt af mér!!! Sagði mér það 2 sinnum haha alltaf gaman að standa sig!! :) hihi

20:44

 
Blogger Erla Ósk said...

Eg sakna thin lika Magga min. Nog ad gera i vinnunni (buin ad vera herna nuna i 12 klst samfleytt!) og thad eina sem mig langar ad gera er ad fara heim til Islands og hitta ykkur oll...

Jaeja, nog Kanavaemni i bili (en eg sakna thin samt)..

yfir og ut/amen,
Erla perla stora systir

23:24

 
Anonymous Nafnlaus said...

hahah þú ert bara fyndin... Þetta er alveg ekta þú... Gaman að þér...
Augarúninar mínar eru farnar að kalla á þig.. svo vertu í bandi ef .ú hefur tíma fyrir þær..
Love u..
Kveðja Rakel Lind

23:54

 
Blogger Lafan said...

hahaha.. ohhh já ég þurfti sko að hressa upp á minnið hvað aksjúallí gerðist um páskana:)

ég er sko búin að finna gleðina líka.. miss jú hon:)

18:15

 
Anonymous Nafnlaus said...

Nei aldrei nóg af kanavæmni.. I looove it! haha
miss U & kiss U
hahaha

Já ég hef sko alveg tíma fyrir þær á mið til dæmis.. æ ég hringi bara í þig á morgun :)) Komin tími á stadus tékki sæta mín!

Þú tapar nú aldrei gleðinni.. það er þá helst þegar fer að renna af þér hahah nei djók.. þú ert algjör engill!! hehe

21:34

 
Blogger Lafan said...

haha.. hey ég missti af skæp deitinu okkar:( LA baby!!!!!!!!!!! þurfti sko að sækja stjána frænda upp á flygevollen

á ég ekki að kaupa símakort og hringja hreinlega í þig kjúttípæ??

03:43

 
Anonymous Nafnlaus said...

Hljómar ágætlega skal ég þér segja!!
er orðin þreytt á "hæ hringdu" skilaboðunum þínum!! hehe

14:37

 

Skrifa ummæli

<< Home