WERE EVERYBODY KNOWS YOUR NAAAMMEE AND I'M OH SO GLAD YOU CAAAMMEE... -YOU WANNA BE WERE EVERYBODY KNOWS YOUR NAME

þriðjudagur, maí 09, 2006

Þetta helst..

Hitabylgja á landinu og sumarið loksins komið...
Helgin var mögnuð en öll á heilbrigðu nótunum!
Við Óskar erum bara hér í Grind að gæta hvors annars meðan mamma, pabbi og Ólöf eru að plögga spænska kaupendur á sjávarútvegssýningunni í Brussel, Ítalirnir verða víst að bíða þar til á næsta ári þegar að Margarítan kemst!!! ..
Förum í útskriftina til Löfunnar á fimmtudaginn og INGIBJÖRG LÍKA!!! vííí (prinsessan bara drulluflott á því á Buissness class)
Stelpan búin að flytja og hætt að blogga eða??
Pappírsmálin með sveinsprófið að koma og allt á áætlun, nú er bara að æfa sig nógu mikið!
Svo er bara að fagna titlinum "Löggiltur snyrtifræðingur" í júní og er sá mánuður þaulskipulagður!!
Svo er bara að ákveða hvenær maður fer í sumarfrí.. þarf að fara tékka á því við Sigga storm, ætla nebbla í sumarfrí þegar veður leyfir!!
Annars langar mig geðveikt í roadtrip um ameríkuna einhverntímann í sumar, Erla hvenær færð þú sumarfrí?
Og Dúna ertu byrjuð á föstu?? haha
Okey en nú ætla ég að horfa á sólina í svona 15 mín og fá aðeins fleiri gervi freknur!!
Sælar að sinni ;)

11 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Margrét viltu kíkja við hjá mér áður en þú ferð til útlanda -

12:36

 
Blogger Erla Ósk said...

Magga min, eg er sko til i road-trip med ther hvenaer sem er! Eg hef ekki akvedid hvenaer eg aetla i fri, thannig ad thu segir bara til hvenaer thu vilt fara og I will follow!

Hlakka ekkert sma til ad sja ykkur a fimmtudaginn!!!

Adios,
Oskie

12:53

 
Anonymous Nafnlaus said...

Hvar heyrirðu svona vitleysu... Ég hef nú aldrei viljað ræða mín persónulegu mál á veraldarvefnum...... ;) HLakka til að sjá þig þar næstu helgi!!

16:03

 
Anonymous Nafnlaus said...

Já Ólöf var það á ég að taka eitthvað ólöglegt með?? -ég er nebbla alveg til ;)
Og Erla þetta líst mér á, þannig að ég finn bara tíma og við leigum svona malibú jeppa, þennan þarna opna með stöngunum (uppáhaldsbílinn minn þú mannst) og verðum á bikinítoppunum og gallastuttbuxum og skiptumst á að standa í bílnum?? yes hvað mig hlakkar til :)))
hehe Dúna já þá skalltu sko segja mér ;))) Þarnæsta helgi? hvað er annars eiginlega að gerast þá??

22:02

 
Anonymous Nafnlaus said...

Magga...ætlar þú að fá þér svona bíl eins og Kelly átti í Beverly....eða átti hún ekki jeppann sem var opin að aftan...eða var það Steve !!! allavega einhver þar

09:33

 
Anonymous Nafnlaus said...

Nei nei -allt alveg fullkomlega löglegt - smá þungt en ég veit að þið systkinin eruð svo sterk! Svo ætla ég að bögga ykkur pínu ef ske kynni að þið mynduð reka nefið inn í Mall of America....

11:26

 
Anonymous Nafnlaus said...

Magga hvað er málið með þig og gallastuttbuxur,,,,finnst þér þetta vera svona gasalega smart ? haha :) Þú sérð þig fyrir þér í svona stuttbuxum í öllum þínum amerísku draumum,,,,,;)

11:52

 
Anonymous Nafnlaus said...

Nú er það ekki eurovision helgin.. hmmmm..

12:16

 
Anonymous Nafnlaus said...

Jú petra haha ef það var bara ekki hún Kelly, eða þau Steve saman þegar þau voru að deita, annars var ég alltaf Brenda og minn kærasti var Dylan og vorum við þá alltaf á Porceinum hann 911 hahah

Oh ég var alveg að búa mig undir spennu Ólöf, en jú jú við skulum taka eitthvern óspennandi löglegan varning ;) hehehringdu kannski í mig eftir 9 í kvöld, þá man ég eftir að renna við hjá þér :)

Valgerður er þetta farið að sjást í skrifunum hjá mér?? haha já ég veit ekki, hef sennilega séð þetta þegar ég var að mótast sem barn og sé ekki fyrir mér ameríska pæju án stuttu gallastuttbuxnanna haha

Er það? jú mikið rétt, voðalega líður tíminn hratt, þetta er að verða skuggalegt. En gaman því þá finnst maður þú alltaf vera hérna hjá okkur sæta mín :)))))
En erum við búnar að negla stað og stund fyrir euro-teitið??

13:44

 
Anonymous Nafnlaus said...

Þetta er e-h sem þið eigið að sjá um, plana teitið og ég mæti bara á svæðið :) EN var ekki búið að tala um grill, smá öl og euro hjá GBJ.... Ég er alltaf þarna fyrir sunnan því ég get hreinlega ekki án ykkar verið!

15:51

 
Anonymous Nafnlaus said...

Og já, SKemmtu þér vel í USA!!

15:52

 

Skrifa ummæli

<< Home