Mánaðarmót :)))
Þá er mai mánuður að syngja sitt síðasta og júní að riðja sér til rúms.
Highlights mai...
Í mai hætti ég á föstu,
varð ein eigandi íbúðarinnar,
fór til Minnisota í útskrift til Löfunnar,
fór á fótboltaleiki,
fékk bikinífar á Íslandi,
skellti mér í sveinsprófið,
naut lífsins,
og þreif loksins bílinn! (-sem er b.t.w orðinn skítugur aftur)..
Júni mánuður er nokkuð spennandi, hérna er það helsta..
Hvítasunnuhelgin..
Ólöf kemur heim 6.
Sjóarinn síkáti...
17. júní..(sem er á laugardegi og ég í frí daginn eftur viii)
Það verður gott veður..
ég fæ ennþá meira bikinífar á Íslandi..
Fer á fótboltaleiki...
nýt lífsins..
20 ára afmælið hennar Gústu frænku sem ég er ógó spennt fyrir...
Ég fer í krossbandaaðgerðina 23. júní..
Svo er það bara endurhæfing þar til í Júlí og vonadi kemt ég bara strax að vinna þá!! :))
sem sagt allt að gerast og eintóm hamingja
Ef það er ekki tími til að brosa yfir þessum mánaðarmótum veit ég ekki hvað!! :)