-tetta var nu meira ferdalagid!!!
Sko planid var ad fljuga til Boltimore, Chicago og svo Minnisioda og lenda tar um 11 a stadartima (5 a nottu a isl).
Tar var Olof buin ad skipuleggja heljar party fyrir okkur, svo attum vid ad eiga rolegan laugardag og fljuga svo eldsnemma a sun. morgun til Aspen.
En svona var tetta:
Flugid seinkadi um klukkutima eda svo a Islandi, tar sem eitthvad var bilad i velinni og turftum vid ad dusa i velinni tar til gert var vid.
Tar af leidandi misstum vid af velinni i Boltimore sem atti ad fara med okkur til Cicago. Ta missti eg fyrst allra tolinmaedina!
Vid vorum sidust ur flugstodvarbyggingunni tar sem tad tok ta(starfsmennina) um klukkutima ad finna annad flug handa okkur morgunin eftir tar sem teir voru haettir ad flugja. Hann fann eitthvad omurlegt flug handa okkur kvoldid daginn eftir.
Ta tok vid bidin eftir hotelbilnum sem atti ad skutla okkur a hotelid. Tad atti af ganga bill a 5 min fresti en 5 min urdu ad klukkutima bid i -20 stiga frosti. Ta missti pabbi tolinmaedina.
Hotelid var fullt tannig ad vid turftum ad fara annad. Sem var b.t.w ogedslegt reykingarhotel.
Ta var klukkan ad verda 11 (en attum vid samkvaemt planinu ad vera ad lenda hja stelpunum), vid forum a veitingarstadin sem var mjooog svo dubbius. Mamma var a tessu stigi haett ad brosa sinu kurteisislegu brosi og Joi haettur ad segja brandara (sem var reyndar agaett, tar sem brandararnir hans hofdu ekki verid uppa marga fiska).
Hringdum i Erlu syss sem hafdi verid a fullu ad reyna redda tessu og autvitad brast hun ekki frekar en fyrri dagin, og var buin ad finna flott flug fyrir okkur eftir nokkra tima.. Glaesilegt!!!!!!!!
Vid fundum gledina aftur og gatum farid ad hlaegja ad allri tessari oheppni.
Tannig ad ta endadi tetta ad vid logdum okkur i nokkra tima, keyrdum til Woshington (50 min) og flugum tadan kl. 6 um morgunin til Cicago, svo vorum lent i Minnisoda til Erlu okkar og Olafar elsku um 10 leitid.
Ta attum vid yndislega afslappandi dag, lekum vid Oskar litla hvolpinn hennar Erlu horfdum a sjonvart, bordudum. Forum i fotbolta uppi skola i einhverju bjormoti...Erla og Joi nadu ad skora glaesileg sjalfsmork hvor. Eg og Olof vorum bara nokkud godar. En samt tapadi okkar lid naumt.
Um kvoldid forum vid Joi, Erla, Wissler, Olof og allt teirra crew a sma skrall. Drullugaman eins og alltaf.
Eg rankadi svo bara vid mer i Denver, tar sem vid millilentum adur en vid komumst loks til Aspen i morgun (sun).
Og OOOOO MYYYYY GOOOOD hvad allt er flott! Shit!!! Tetta er bara eins og biomyndunum. Vid erum i svona studioibudum gedveikt kosi i svona bjalfakofa hoteli! Tad er allt i tannig stil her.. flugvollurinn var meira ad segja svona bjalkahus!
En vid logdum okkur nu loksins eftir nanast 3 solahringa voku!
Eg fera ad losna vid svimann.. buin ad vera i algeru flug-voku transi og buin ad svima meira og minna allt ferdalagid.
Nuna erum vid Joi ad fara i gongutur um Aspen torpid og leita ad veitingarstad fyrir kvoldid, vid erum med sma moral fyrir af vera ekki eins dugleg og mamma og pabbi sem skelltu ser a skidi strax i dag!
Svo er bara ad aefa sig eins og brjalaedingar adur en Erla, Wissler, Olof og Magnus maeta a svaedid a midvikudaginn!! Gustaf og Anna (storvinir mommu og pabba) koma svo i kvold med hluta af krakkana sina!
Jjjii havd lifid er ljuft!!!!
Vildi bara ad Oskar bro vaeri her lika... hann komst nattla ekkert fra atvinnumennskunni!! :(
-ok kved i bili fyrir ta sem nenntu af lesa tetta :)
Lov ju
p.s Olof og Erla mig vantar ad fylla i eydur fra garkvoldinu hehehe hringidi i pabba sima